Leita í fréttum mbl.is

90% mæting, eða er hún 100%?

Nú þegar hafa tíu manns tekið þátt í könnuninni hægra megin á síðunni. Níu hafa valið fyrsta kostinn - ætla "Að sjálfsögðu!" að koma á stúdentsafmælið, en einn svarar "Já". Þar sem ég er úr máladeild lít ég á þetta sem 90% mætingu. Ég gef mér hins vegar að Reynir telji mætinguna 100%.

Ég hvet fólk svo til þess að tjá sig hér á heimasíðunni. Veglegar viðurkenningar eru í boði fyrir þá sem nenna að skrifa: tíundi hver fær að launum einn dans við ritstjóra síðunnar að kvöldi 16. júní...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

GAMAN SAMAN

Stúdentar frá MA 1982
Stúdentar frá MA 1982

Heimasíða MA stúdenta 1982, stofnuð vegna 25 ára stúdentsafmælis 17. júní 2007.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband