Leita í fréttum mbl.is

Einar spáir í djammveðrið

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur er gestapenni dagsins. Ritstjóri vefmiðils þessa bað hinn kunna veðurspeking að gera tilraun til þess að rýna inn í framtíðina og segja okkur hvernig virðar á okkur festivalsdagana þrjá, 14.-16. júní.  Einar svarar:   "Spurning er þessi: mun S-áttin með allt að 20 stiga hita á Akureyri hita halda frá á 14-17. júní? Allavegana klárt að fram eftir [þessari] viku verður draumatíð í bænum við Eyjafjörðinn. Það má segja sem svo að mun meiri líkur séu á S eða SV átt með brakandi blíðu 14. og 15. en N-átt með úrkomu og kulda. Hins vegar er ýmislegt sem bendir til þess að veðrabrigði gætu verið í vændum 17. júní eða daginn áður. Þá að hann halli sér út í norðrið með nepju og hragglanda."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

GAMAN SAMAN

Stúdentar frá MA 1982
Stúdentar frá MA 1982

Heimasíða MA stúdenta 1982, stofnuð vegna 25 ára stúdentsafmælis 17. júní 2007.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband